Ljósanótt handan við hornið
28.08.2024
Fréttir
Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við aðalstyrktaraðila Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 23. sinn dagana 5. - 8. september.Um það bil 70 fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin með jaf…