Fréttir og tilkynningar


Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Er nálgast jólin lifnar yfir öllu eins og segir í kvæðinu og vafalaust er stigvaxandi spennustig á mörgum heimilum. Þá er nú heldur betur gott að geta skellt sér í kuldagallann og skjótast í Aðventugarðinn til að fá útrás fyrir mesta jólaspenninginn. Það er dýrmætt að hafa þennan valkost í heimabygg…
Lesa fréttina Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Á dögunum opnaði ný deild leikskólans Tjarnarsels, Tjarnarlundur, í sögufræga húsinu að Skólavegi 1. Um er að ræða aldursblandaða deild fyrir 25 börn, sem starfar sem útibú frá Tjarnarseli. Þetta markar spennandi nýjan kafla í sögu hússins, sem byggt var árið 1911 sem barnaskóli og er elsta steinhús…
Lesa fréttina Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Margt jákvætt á döfinni

Það er klárlega margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ um þessar mundir, þar sem mikilvægir samningar og framkvæmdir leggja grunn að áframhaldandi uppbyggingu og þróun samfélagsins. Hér má líta yfir tvö spennandi undirskriftir sem marka mikilvægar framfarir í uppbyggingu í bæjarfélaginu: Þróun Akade…
Lesa fréttina Margt jákvætt á döfinni
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025-2028

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025 til og með 2028 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 687 þann 3. desember 2024 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025-2028

Aðventugarðurinn opnar um helgina

Nú er heldur betur að færast líf í fallega Aðventugarðinn okkar. Á fyrsta sunnudegi í aðventu fjölmenntu fjölskyldur í hressandi aðventugöngu þar sem gengið var í gegnum gamla bæinn í Keflavík í fylgd jólasveins og Fjólu tröllastelpu og lagið tekið við Keflavíkurkirkju. Þegar hersingin kom til baka …
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar um helgina

DansKompaní og Steinn Erlingsson hljóta Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2024, verður afhent um helgina. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni verða ve…
Lesa fréttina DansKompaní og Steinn Erlingsson hljóta Súluna

Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Reykjanesbær hefur tekið stórt skref í  stafrænni þróun með innleiðingu nýs umsóknarviðmóts fyrir byggingarleyfi, þróað af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Fyrsta formlega umsóknin um byggingarleyfi með þessu nýja kerfi hefur nú þegar borist sveitarfélaginu. Þetta markar upphaf að samvinnu og e…
Lesa fréttina Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Aðventuganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Nú er aðventan handan við hornið, tími eftirvæntingar og jólaljósa sem lýsa upp skammdegið og glæða umhverfið hátíðleika. Þá opnum við líka fallega Aðventugarðinn okkar þar sem fjölskyldur geta átt saman notalegar stundir í aðdraganda jóla. Við hefjum leika með Aðventugöngu á fyrsta sunnudegi í aðv…
Lesa fréttina Aðventuganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Dagur íslenskrar tungu er árlegur hátíðisdagur sem haldinn er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hann er tileinkaður íslenskri tungu og málrækt, með áherslu á að minna okkur á mikilvægi þess að varðveita og efla tungumálið okkar. Þessi hátíðisdagur var fyrst haldinn árið 1996 að f…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík þessa vikuna, dagana 11.–16. nóvember 2024. Mótið, sem haldið er af Massa, lyftingardeild Njarðvíkur, í samstarfi við Kraftlyftingasamband Íslands, er í fyrsta sinn haldið á Íslandi. Viðburðurinn er jafnframt úrtökumót fyrir Wo…
Lesa fréttina Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík