Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum
13.12.2024
Fréttir
Er nálgast jólin lifnar yfir öllu eins og segir í kvæðinu og vafalaust er stigvaxandi spennustig á mörgum heimilum. Þá er nú heldur betur gott að geta skellt sér í kuldagallann og skjótast í Aðventugarðinn til að fá útrás fyrir mesta jólaspenninginn. Það er dýrmætt að hafa þennan valkost í heimabygg…