Fréttir og tilkynningar


Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Hátíðarhöld á vegum Ljósanætur fóru vel fram í gær. Það voru 6000 lítrar af kraftmikilli kjötsúpu Skólamatar sem yljaði gestum í gærkvöldi í notalegri stemningu á meðan þeir hlýddu á tónleikadagskrá þar sem menningarverðlaunahafi Reykjanesbæjar, Magnús Kjartansson ásamt hljómsveitinni Vintage Carava…
Lesa fréttina Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Ljósanótt er hafin!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var sett nú í morgun 23. sinn, að viðstöddum leik- og grunnskólabörnum úr bæjarfélaginu. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina. Formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, Hermann Borgar Jak…
Lesa fréttina Ljósanótt er hafin!

Könnun um kosningaþátttöku

Sjálfbærniráð, fyrir hönd Reykjanesbæjar, hefur sett af stað vefkönnun sem miðar að því að rannsaka þátttöku í kosningum til sveitarstjórna. Sjálfbærniráð hvetur alla íbúa og starfsfólk Reykjanesbæjar til að taka þátt með því að svara könnuninni. Könnunin er nafnlaus, órekjanleg, og tekur aðeins um…
Lesa fréttina Könnun um kosningaþátttöku

Ljósanótt handan við hornið

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við aðalstyrktaraðila Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 23. sinn dagana 5. - 8. september.Um það bil 70 fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin með jaf…
Lesa fréttina Ljósanótt handan við hornið

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú stendur yfir þjónustukönnun á vegum Byggðastofnunar sem Maskína framkvæmir meðal íbúa um land allt, utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið könnunarinnar er að rannsaka þjónustusókn íbúa og væntingar þeirra til breytinga á þjónustu. Íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir til að taka virkan þátt í könnuninn…
Lesa fréttina Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Íbúar hvattir til að fylgjast með loftgæðum

Um hádegi á morgun mánudag er gert ráð fyrir að vindátt snúist og mengun frá gosinu leggi yfir Reykjanesbæ. Þá hafa gróðureldar einnig kviknað og jafnframt búast við brunalykt af þeim sökum. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með loftgæðum inni á loftgaedi.is á meðan á gosinu stendur og skoða styr…
Lesa fréttina Íbúar hvattir til að fylgjast með loftgæðum

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að bjóða öllum grunnskólanemendum gjaldfrjálsar skólamáltíðir á skólaárinu. Þetta þýðir að foreldrar þurfa ekki lengur að greiða fyrir skólamáltíðir barna sinna þar sem sveitarfélagið mun standa straum af kostnaðinum að fullu. Skráning í mataráskrift Foreldrar þurfa áfra…
Lesa fréttina Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar

Kynningarfundur um almyrkva 2026

Í dag var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll þar sem Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes jarðvangur kynntu almyrkva sem verður á Íslandi þann 12. ágúst 2026. Mikill áhugi ríkir meðal ferðamanna víða um heim á að upplifa þennan einstaka atburð, og hafa ferðaskrifstofur þegar hafið sölu á sérstöku…
Lesa fréttina Kynningarfundur um almyrkva 2026
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Hin árlega endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs fyrir kennara og stjórnendur grunnskólanna var haldin í Hljómahöll þriðjudaginn 13. ágúst. Þrjú ólík erindi voru á dagskrá sem fjölluðu meðal annars um breytingar og streitu, forvitni og sköpun og leiðir sem eru færar til að styðja við nemend…
Lesa fréttina Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Fimmtudaginn 22. ágúst og föstudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 260 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grun…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla