Fréttir og tilkynningar


Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Sjómannamessa verður haldin á vegum Njarðvíkursóknar á sjómannadaginn 2. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus safnahúsa. Félagar úr kór Njarðvíkurkirkju leiða söng við undirspil og stjórn Rafns Hlíðkvists Björgvinssonar organista. Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar. Við lok stundar verður gengið að m…
Lesa fréttina Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Vertu með í veislunni!

Þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Blásið verður til veislu í sveitarfélaginu af því tilefni sem hefst á afmælisdaginn sjálfan þriðjudaginn 11. júní og stendur fram á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Íbúar eru hvattir til a…
Lesa fréttina Vertu með í veislunni!

Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Þann 1. Júní 2024 fara fram forsetakosningar á Íslandi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki …
Lesa fréttina Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að útnefna heiðursborgara á hátíðarfundi bæjarstjórnar sem fram fer á 30 ára afmælisdegi sveitarfélagsins þann 11. júní næstkomandi Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum, bæjarbúum og öðrum áhugasömum aðilum á netfangið heidursborgari@reykjanesbaer.is fyrir 1. júní…
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Takk fyrir þátttökuna í BAUN, barna- og ungmennahátíð Síðustu ellefu dagar hafa án efa verið töluvert annasamar hjá foreldrum, ömmum og öfum við að fylgja börnum sínum um bæinn og aðstoða þau við að leysa alls kyns þrautir, taka þátt í viðburðum og smiðjum og safna stimplum í BAUNabréfið sitt sem v…
Lesa fréttina BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár, hér. Kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis í þjóðskr…
Lesa fréttina Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Ársreikningur Reykjanesbæjar var samþykktur í seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þriðjudaginn 7. maí, 2024.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Skjálesari settur upp á vef Reykjanesbæjar

Settur hefur verið upp skjálesari á vef Reykjanesbæjar sem gerir fólki kleift að láta lesa fyrir sig efni sem er að finna á vefnum. Jafnframt geta notendur sem eiga erfitt með að skoða vefinn í hefðbundnu útliti notað eigin stillingar á litamun og fleiri atriðum sem boðið er uppá. Skjálesari lýsir …
Lesa fréttina Skjálesari settur upp á vef Reykjanesbæjar