Óskað eftir fólki í notendaráð fatlaðra
16.02.2023
Fréttir
Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?
Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ. Starf notendaráðsins, sem eingöngu er skipað fötluðu fólki, er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Reykja…