Fréttir og tilkynningar


Verið með á BAUN!

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 27. apríl – 7. maí BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 27. apríl til 7. maí. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að: Að auka lífs…
Lesa fréttina Verið með á BAUN!

Bókasafnið okkar er 65 ára í dag

Þriðjudaginn 7. mars er Bókasafn Reykjanesbæjar 65 ára og þar með elsta stofnun bæjarins. Bæjar- og héraðsbókasafn Keflavíkur var formlega opnað 7. mars 1958 á efri hæð íþróttahúss barnaskólans og byggir á gömlu lestararfélögunum. Bókasafn Reykjanesbæjar varð svo til árið 1994 í kjölfar sameininga…
Lesa fréttina Bókasafnið okkar er 65 ára í dag
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar, Valgerður…

Samstarfssamningur við Samtökin 78

Reykjanesbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin 78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning til handa nemendum og starfsfólki sveitarfélagsins sem starfa með börnum og ungmennum í sínu daglega skóla- íþrótta- og tómstundastarfi. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og samkvæmt hagsm…
Lesa fréttina Samstarfssamningur við Samtökin 78

Vel heppnaður íbúafundur

Þann 1. mars síðastliðinn hélt Reykjanesbær íbúafund í Stapa um málefni fólks á flótta. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 100 íbúar. Auk þeirra horfðu þó nokkuð margir á fundinn í streymi á Facebook síðu Reykjanesbæjar. Tilgangur fundarins var að upplýsa íbúa um hvernig móttöku flóttafólks er há…
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur

Nettómótið í körfubolta um helgina

Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir sínu árlega körfuboltamóti í Reykjanesbæ helgina 4. og 5. mars 2023. Þetta er jafnframt 31. mót félaganna. Mótið er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fædd árið 2…
Lesa fréttina Nettómótið í körfubolta um helgina

Grænn iðngarður í Helguvík

Nýverið var gengið frá kaupum Reykjanesklasans ehf. á byggingum Norðuráls í Helguvík. Húsnæðið sem er um 25 þúsund fermetrar að grunnfleti hefur staðið autt um árabil. Ætlunin er að húsnæðið verði um 35 þúsund fermetrar þegar umbreytingu þess er lokið. Reykjanesklasinn fyrirhugar að koma þar upp „Gr…
Lesa fréttina Grænn iðngarður í Helguvík

Öryggis- og vinnuverndarvika

Evrópska vinnuverndarstofnunin stendur árlega fyrir vinnuverndarviku þar sem Evrópuþjóðir sameinast í átaki til að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki. Markmiðið er að bæta öryggi á vinnustöðum og gera þá heilsusamlegri. Öryggis- og vinnuverndarvika var haldin dagana 17.-21. október 2022. St…
Lesa fréttina Öryggis- og vinnuverndarvika

Aukið samstarf við Kölku

Til þess að tryggja samræmingu og gott samstarf á milli sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Kölku hittust fulltrúar þeirra á fundi til þess að fara yfir þær breytingar sem fram undan eru í úrgangsmálum. Ný löggjöf hefur tekið gildi en henni fylgja töluverðar breytingar í bakvinnslu og því mikilvægt að…
Lesa fréttina Aukið samstarf við Kölku
Myndin sýnir frá því þegar nýju djúpgámarnir voru losaðir í fyrsta skiptið en hún gefur glögga mynd…

Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Svokallaðar djúpgámalausnir hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Þeir þykja hentug lausn, sérstaklega þar sem pláss er af skornum skammti, og einstaklega snyrtilegir á að líta. Þessa lausn má finna víðsvegar um Evrópu auk þess sem þeir hafa verið settir upp í nýjum hverfum á höfuðborgars…
Lesa fréttina Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum