Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi
02.02.2023
Fréttir
Samkomulag um byggingu 120 barna leikskóla í Hlíðarhverfi
Miðland, sem er í eigu BYGG hefur fengið heimild til að byggja allt að 986 íbúðir í Hlíðarhverfi. Aukningin mun fyrst og fremst verða í 3. og síðasta hluta hverfisins sem mun liggja sunnan Þjóðbrautar. Áður þarf að gera nýtt deiliskipulag fy…