Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla
18.03.2023
Fréttir
Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla
Nú hafa verið opnaðar tvær hverfahleðslustöðvar við Stapaskóla í Innri Njarðvík. Þar er nú hægt að hlaða fjórar bifreiðar samtímis og er þetta fjórða staðsetningin af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ.
Orka Náttúrunnar sér um rekstur stöðvanna o…