Tilkynning varðandi sorphirðu frá Kölku
12.01.2023
Fréttir
Eins og íbúar Suðurnesja og reyndar landsins alls hafa orðir varir við hefur söfnun úrgangs frá heimilum raskast mikið frá því um miðjan desember. Í skýringum verktaka er vísað bæði til veðurs og færðar annars vegar og veikindaforfalla hins vegar. Þá er okkur í Kölku sagt að tafir á losun grenndargá…