Aðventugarðurinn helgina 17. til 18. des.
15.12.2022
Fréttir
Njótum aðventunnar í Aðventugarðinum
Það var líf og fjör um liðna helgi þegar Aðventugarðurinn og Aðventusvellið voru opin í blíðskaparviðri. Hægt var að gera góð kaup í jólakofunum, gæða sér á heitu kakó, grilla sykurpúða og maula á ljúffengum kræsingum. Lalli töframaður, Brynja og Ómar, Kósýbandi…