Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll
07.12.2022
Fréttir
Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll n.k. laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands á Íslandi í samstarfi við Reykjanesbæ.
Í kjölfar þess að haldin hefur verið Pólsk menningarhátíð um nokkurra ára skeið í Reykjanesbæ hafa skapast jákvæð…